•`¯`• ÁSDÍS •´¯´•
þriðjudagur, febrúar 24, 2004
  Hvad er eiginlega ad gerast??? Ég er ordin frekar threytt á thessu!!! Er komin med enn eina kvefpestina, thá thridju á fjórum mánudum, med tilheyrandi hita og slappleika. Nú held ég ad ég thurfi ad fara ad endurskoda líferni mitt.... koma reglu á svefninn hjá mér, klæda mig betur í kuldanum og fara ad taka inn vítamín.
Helgin byrjadi annars vel. Ég fór á "fredagsbar" í skólanum sem endadi náttúrulega í algjørri vitleysu. Kom ekki heim fyrr en kl. 5 um morguninn og fór thá ad búa til ís. Vid vorum nefnilega búin ad bjóda fólki í mat á laugardagskvøldid og ég ákvad ad bjóda upp á heimatilbúinn ís í eftirrétt. Ísinn thurfti audvitad ad ná ad frjósa thannig ad thad var ekki um annad ad ræda en ad vera svolítid húsmódurleg tharna eldsnemma á laugardagsmorguninn. Thegar ég svo vaknadi um hádegid voru rjómaslettur upp um alla veggi, en thad kom ekki ad søk.... ég hef sjaldan smakkad jafngódan ís!!! Matarbodid tókst sem sagt bara vel, en ég var ekki sérlega uppørvandi gestgjafi. Var hálfsløpp, vaknadi svo med hita á sunnudagsmorgun, og er búin ad liggja sídan.
Vonandi get ég skrifad eitthvad adeins meira uppørvandi næst,
Dísa 
fimmtudagur, febrúar 19, 2004
  Smá update. Lífid gengur sinn vanagang. Ég endurheimti Finn frá Íslandi á sunnudaginn og lífid er ad komast í sømu skordur og ádur en hann fór. Ég, Berglind og Ninnó vorum búin ad plana thvílíkar móttøkur fyrir Finn, mættum út á flugvøll med íslenskan fána og allt, en thví midur vorum vid svo sein ad thad var eiginlega Finnur sem tók á móti okkur en ekki øfugt. Vikan er svo bara búin ad fara í vinnu, nám og kórinn. Talandi um kórinn, thá er hann allur ad stækka. Thad mætir alltaf nýtt fólk á hverja æfingu og thetta eru allt mjøg fínir krakkar. Indverjinn sem ég pikkadi upp á karíókíbarnum birtist á æfingu í sídustu viku eins og hann hafdi lofad, en hann mætti reyndar ekki í gær. Ég held ad íslenskan hafi eitthvad verid ad vefjast fyrir honum.....hehe. Og fyrst ég er byrjud ad tala um kórinn thá er vert ad minnast á thad ad lagid "Gud blessi kokkinn" sem var samid fyrir thorrablótid fékk víst spilun á Létt 96,7 í vikunni. Ég ætlast audvitad til thess ad allir mínir dyggu addáendur heima á Íslandi hafi verid límdir vid útvarpstækid thegar thessi merki vidburdur átti sér stad.
 
fimmtudagur, febrúar 12, 2004
  Thorrablót Um sídustu helgi fengum vid Ønnu og Kára í heimsókn frá Noregi, en vid nádum thví midur ekki ad eyda eins miklum tíma med theim og vid hefdum viljad thar sem ég thurfti ad snúast í ýmsu í kringum thorrablótid. Kórinn átti nefnilega ad syngja eitt lag thegar fólk var búid ad borda. Lagid er samid af einum kórfélaganum og heitir "Gud blessi kokkinn" og var sérstaklega samid fyrir thetta tilefni. Thví midur gekk søngurinn alveg hrædilega. Thetta voru víst ekki søngmíkrafónar og thad gleymdist ad kveikja á mónitorunum (eda eitthvad á thá leid, er ekki klár í thessu tæknimáli), thannig ad thad heyrdist ekkert í kórnum út í sal. Thá var ekkert ad gera nema ad drekka sorgum sínum og reyna ad skemmta sér á ballinu. Thad tókst og ég hef ekki skemmt mér svona vel lengi. Eftir ballid laumudum vid okkur í eftirpartý med "Skímó", en sumir nýttu sér thad adeins of vel ad thar var ókeypis bjór í bodi, og endudum vid Finnur kvøldid á ad thurfa ad drøsla tveimur vinum heim (ég nefni engin nøfn, hédan í frá verda their bara kalladir ælumúkkarnir). Vid fengum sídan ad gista heima hjá ælumúkkunum thar sem vid urdum ad ná okkur í nokkurra tíma svefn. Finnur átti nefnilega ad keppa í fótbolta daginn eftir og ég ad sjá um thorrablót eldri borgara í Jónshúsi. Thad var bara gaman ad sjá um thorrablótid fyrir gamla fólkid, en lyktin af hákarli og thynnka eiga samt ekkert mjøg vel saman.
Framundan er svo grasekkjuhelgi hjá mér, thar sem betri helmingurinn flúdi heim til íslands yfir helgina.  
fimmtudagur, febrúar 05, 2004
  Skólinn hafinn. Tá er ég byrjud aftur í skólanum og mér líst bara mjøg vel á kúrsana mína. Ég held ad tessi ønn verdi mun skemmtilegri en sídasta ønn. Svo fæ ég einkunnirnar loksins á morgun, tannig ad nú er bara ad krossa fingur.
Kórstarfid er allt ad lifna vid núna eftir jólin og til ad rífa enn frekar upp stemmninguna, tá skelltum vid okkur í karioki eftir æfingu í gær undir tví yfirskini ad vid værum ad fara ad smala fólki í kórinn. Tar hittum vid einn sem sýndi kórnum okkar áhuga. Tad var Indverji nokkur med silkimjúka rødd sem fékk bod um ad mæta á æfingu næsta midvikudag og tad verdur spennandi ad sjá hvort hann lætur sjá sig. En tad var líka fleira gert á barnum en ad smala fólki í kórinn. Dísin tók hvorki fleiri né færri en 4 løg. Hún átti samt ekki kvøldid. Sú sem søng flest løg var starfsmadur á barnum. Kannski ad madur ætti bara ad fara ad fá sér vinnu á kareoki bar!!!!!!! 
mánudagur, febrúar 02, 2004
  Smá fréttir Tad er ordid mjøg langt sídan ég hef bloggad, en ég hef góda afsøkun. Vid erum nefnilega ekki med internetid í nýju íbúdinni og tad tekur 6 til 8 vikur ad fá tad. Tannig ad tad verdur lítid bloggad á næstunni. En svona fyrir utan internetleysid lídur okkur bara mjøg vel á nýja stadnum. Vid búum fyrir ofan einn kebabstad og einn ítalskan stad sem getur verid hentugt tegar madur nennir ekki ad elda. Eini ókosturinn er ad stigagangurinn angar af steikingarlykt. Reyndar er steikingarlyktin mun skárri en pissu- og rónalyktin sem var á stigagangnum í sídustu íbúdinni sem vid bjuggum í, tannig ad tad er best ad vera ekkert ad kvarta.
Skólinn er ad byrja í núna á midvikudaginn, tannig ad fríid mitt er senn á enda tví midur. Tad er í raun búid tví ég var ad vinna í dag og aftur á morgun. Svo er torrablótid um næstu helgi. Ég ætla allavega ad skella mér á ballid og sjá Skítamóral í fullu fjøri, en ég er ekki enn búin ad ákveda hvort ég eigi ad skella mér í matinn líka. Tad er frekar dýrt ad borga 200 danskar krónur aukalega fyrir mat sem madur getur ekki bordad.
Bid ad heilsa í bili,
Dísa skvís 

online

Blogg beint fra Köben

Blogg
 • Gengið
 • Finnsi minn
 • Arndís frænka
 • Guðinn í Köben
 • Berglind Rós
 • Óli bróðir
 • Fríða systir
 • Ragna + Halldór
 • Svana beib
 • Soffía
 • Myndir
  Free Photo Albums from Bravenet Free Photo Albums from Bravenet

  Gestabók
  Sign Guestbook

  View Guestbook

  Eldra blogg
  október 2003 / nóvember 2003 / desember 2003 / janúar 2004 / febrúar 2004 / mars 2004 / apríl 2004 / maí 2004 / júní 2004 / júlí 2004 / september 2004 / október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 /


  Powered by Blogger